Nýjast á Local Suðurnes
  • Björgunarsveitirnar Þorbjörn og Skyggnir voru kallaðar út fyrr í kvöld til leitar að þremur örmagna göngumönnum rétt vestan við Kistufell, á gönguleiðinni að Litla Hrút. Voru mennirnir, sem voru á leiðinni að gosstöðvum [...]
  • Bæjarstjórn Reykjanesbæjar er hvött til að falla frá ákvörðun sinni um að flytja Bókasafn Reykjanesbæjar í Hljómahöll og þrengja þannig að starfsemi Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Rokksafns Íslands og Hljómahallar með [...]
  • Stefnt er að því að út­búa aðstöðu fyr­ir þá sem vilja skoða eld­gos í Sund­hnúkagígs­röð á næstunni. Líklegast er að opnað verði fyrir aðgang að svæðinu nærri Svartsengi. Samkvæmt frétt á vef mbl.is er unnið að [...]
  • Er­lend­ir aðilar eiga nú í viðræðum við fulltrúa Arion banka, en þeir munu hafa áhuga á að kaupa og flytja úr landi kís­il­málm­verk­smiðjuna í Helgu­vík. Morgunblaðið fjallar um málið og ræddi við Kjart­an Má [...]
  • Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, hefur lagt fram rökstuðning vegna vanfhæfis við aðkomu að undirbúningi fyrirhugaðs flutnings Bókasafns Reykjanesbæjar í Hljómahöll. Frá þessu greinir hann í pistli á Facebook, [...]

Auglýsing

Auglýsing

Auglýsing

Lífsstíll

Skrýtið