• Akstursfyrirkomulagi um Hólagötu í Njarðvík hefur verið breytt í kjölfar áskorana íbúa við götuna vegna mikils gegnumaksturs þegar bílstjórar stytta sér leið þegar umferð um Njarðarbraut er þung. Götunni hefur verið lokað [...]
  • Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili var opnað við Nesvelli í Reykjanesbæ í dag. Opnun heimilisins er mikilvægur áfangi í uppbyggingu hjúkrunarrýma um land allt. Hjúkrunarheimilið er samtengt Hrafnistu Nesvöllum sem er 60 rýma [...]
  • Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallaður út í íbúð á Ásbrú klukkan rúmlega þrjú í nótt eftir að kviknað hafði í kertaskreytingu. Á samfélagsmiðlum Brunavarna kemur fram að íbúar hafi náð að ráða niðurlögum [...]
  • Ný gjaldskrá Reykjanesbæjar tók gildi um áramótin og gildir fyrir árið 2026. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins er tekið fram að lækkun verði á álagningarhlutfalli fasteignaskatts af íbúðarhúsnæði. Þá segir að [...]
  • Það tók slökkvilið Brunavarna Suðurnesja nokkrar mínútur að ráða niðurlögum elds sem kom upp við grenndarstöð nærri bílaleigu Happy Campers um miðnætti í kvöld, en óhætt er að segja að útkallið hafi verið óvenjulegt að [...]

Auglýsing

Pistlar

Skrýtið