Akstursfyrirkomulagi um Hólagötu í Njarðvík hefur verið breytt í kjölfar áskorana íbúa við götuna vegna mikils gegnumaksturs þegar bílstjórar stytta sér leið þegar umferð um Njarðarbraut er þung. Götunni hefur verið lokað [...]
Nýtt 80 rýma hjúkrunarheimili var opnað við Nesvelli í Reykjanesbæ í dag. Opnun heimilisins er mikilvægur áfangi í uppbyggingu hjúkrunarrýma um land allt. Hjúkrunarheimilið er samtengt Hrafnistu Nesvöllum sem er 60 rýma [...]
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallaður út í íbúð á Ásbrú klukkan rúmlega þrjú í nótt eftir að kviknað hafði í kertaskreytingu. Á samfélagsmiðlum Brunavarna kemur fram að íbúar hafi náð að ráða niðurlögum [...]
Ný gjaldskrá Reykjanesbæjar tók gildi um áramótin og gildir fyrir árið 2026. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins er tekið fram að lækkun verði á álagningarhlutfalli fasteignaskatts af íbúðarhúsnæði. Þá segir að [...]
Það tók slökkvilið Brunavarna Suðurnesja nokkrar mínútur að ráða niðurlögum elds sem kom upp við grenndarstöð nærri bílaleigu Happy Campers um miðnætti í kvöld, en óhætt er að segja að útkallið hafi verið óvenjulegt að [...]
Eldur kom upp í ruslagám við grenndarstöð í Innri-Njarðvík, við bílaleigu Happy Campers, á tólfta tímanum í kvöld. Brunavarnir Suðurnesja voru kallaðar til [...]
Reykjanesbær býður íbúum að skila stórtækari flugeldarusli í ker við hlið grenndastöðva í sínu hverfi. Þeir sem eru með lítið rusl geta flokkað það [...]
Reykjanesbær hefur formlega afhent Golfklúbbi Suðurnesja húsin sem nýtt eru undir starfsemi klúbbsins í Leiru. Þar undir falla golfskálinn, aðstöðuhús og [...]
Lagardère travel retail ehf., sem rak mathöllina Aðalstræti, Bakað-kaffihús, Loksins Café & Bar, KEF Diner og Sbarro á Keflavíkurflugvelli tapaði 1.349 [...]
Aðventueftirlit lögreglu þessa helgina gekk vel. Alls voru á annað hundrað bifreiðar stöðvaðar og 115 ökumenn látnir blása. Af þeim voru 13 ökumenn skoðaðir [...]
Vegagerðin bauð á dögunum verktökum að taka þátt í rammasamningi vegna sprungu- og lagnaviðgerða í Grindavík. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun [...]
Opnað hefur verið fyrir umferð um nýjan tvöfaldan kafla á Reykjanesbrautinni, frá Krýsuvíkurvegi að enda fjögurra akreina Reykjanesbrautarinnar á Hrauni vestan [...]
Kjörbúðin býður upp á yfir 1.500 lykilvörur á lágvöruverði, og hefur nú merkt þær með grænum punkti til að auðvelda viðskiptavinum að þekkja þær. [...]
Celeste Barber er uppátækjasöm kona, svo ekki sé meira sagt, hún hefur dundað sér við að taka myndir sem teknar hafa verið af frægum einstaklingum og endurgera [...]
Stundum verður mönnum á (gerum ráð fyrir að þetta hafi verið sungið,) við myndvinnslu þegar gengið er frá prentun fjölmiðla og getur útkoman í sumum [...]