Airport Associates hafa sagt upp fimmtíu starfsmönnum í kjölfar gjaldþrots Play. Fleiri gætu misst vinnuna á næstu misserum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sýnar þar sem rætt var við forstjóra [...]
Formaður Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, bendir á stórt tap lífeyrissjóða launafólks vegna gjaldþrots Play, í færslu á Facebook. Í færslu Vilhjálms kemur fram að tap Festu [...]
Keflavík lagði HK í úrslitaleik um sæti í Bestu-deildinni í knattspyrnu á Laugardalsvelli, 4-0. Yfirburðir Keflvíkinga voru miklir í leiknum og var staðan 3-0 í hálfleik. Stefan Ljubicic, Eiður Orri Ragnarsson, Frans Elvarsson og [...]
Keflavík og HK eigast við á Laugardalsvelli í dag í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu-deildinni í knattspyrnu. Keflvíkingar hafa spilað vel undanfarið og lögðu Njarðvík að velli um sætið í úrslitaleiknum á meðan HK lagði [...]
Nýtt leiðakerfi fyrir landsbyggðarstrætó sem Vegagerðin hefur gefið út og tekur gildi 1. janúar 2026 var kynnt fyrir bæjarráði Reykjanesbæjar á fundi þess í gær. Bæjarráð telur að gríðarleg skerðing verði á þjónustu við [...]
Neytendasamtökin og Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) hafa skorað á Isavia að fella innheimtu gjalda niður gagnvart eigendum ökutækja sem lagt hefur verið í [...]
Það styttist í að Bílastæðasjóður Reykjanesbæjar verði stofnaður, en stofnun sjóðsins hefur verið rædd í bæjarráði undanfarin misseri, meðal annars á [...]
Veðurstofa telur auknar líkur á kvikuhlaupi og jafnvel eldgosi á Sundhnúksgígaröðinni og hefur því hækkað viðvörunarstig. Tímabilið þar sem auknar líkur eru [...]
Miðasala er hafin á leik Keflavíkur og HK, sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardag. Leikurinn er hreinn úrslitaleikur um hvort liðið fer upp í Bestu-deildina. [...]
Farið var yfir framkvæmd móttöku þeirra skemmtiferðaskipa sem komu til Keflavíkurhafnar í sumar á fundi atvinnu- og hafnartáðs Reykjanesbæjar á fundi ráðsins, [...]
Samkaup hefur flutt skrifstofur sínar úr Krossmóa í Smáralind þar sem fyrirtækið deilir skrifstofu með Prís. Töluverðar breytingar hafa verið hjá fyrirtækinu [...]
Eldsvoði á verkstæði á Ásbrú í gærmorgun var erfiður viðureignar, en mikill reykur og eldur komu upp úr þaki byggingar á svæðinu auk þess sem mikið magn [...]
Kjörbúðin býður upp á yfir 1.500 lykilvörur á lágvöruverði, og hefur nú merkt þær með grænum punkti til að auðvelda viðskiptavinum að þekkja þær. [...]
Það er óhætt að segja að jepplingakaup Magnúsar Sverris Þorsteinssonar, forstjóra bílaleigunnar Blue Car Rental, hafi vakið athygli, eða í það [...]
Hjólabrettakappinn Richie Jackson framleiddi á dögunum afar frumlegt og skemmtilegt myndband sem er vel þess virði að kíkja á – Jafnvel þó þú hafir engan [...]