Verslunarkeðjan Nettó varar fylgjendur sína á samfélagsmiðlum við svikaskilaboðum á facebook í nafni fyrirtækisins. “Við viljum vekja athygli á svikaskilaboðum í nafni Nettó. Í þessum skilaboðum er verið að auglýsa leik [...]
Eldur kom upp í snjóruðningstæki á Keflavíkurflugvelli um klukkan tíu í morgun. Slökkviliðip sýndi mjög snör viðbrögð og réði niðurlögum eldsins á nokkrum mínútum. Tækið var í notkun við að ryðja snjó á [...]
Nýr vegur var tekinn í notkun í dag, fimmtudaginn 27. Nóvember, við Keflavíkurflugvöll og er þar með hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu. Með þessum nýja vegi eða vegbúti skapast hringtenging frá flugstöðvarbyggingunni [...]
Nýr 390 metra viðlegukantur og birgðageymsla fyrir 25 þúsund rúmmetra af skipaeldsneyti verður byggð í Helguvík, gangi sameiginlegt verkefni íslenskra stjórnvalda og Atlantshafsbandalagsins sem fjármagnar framkvæmdirnar eftir. [...]
Landris og kvikusöfnun undir Svartsengi heldur áfram. Hraði kvikusöfnunar hefur haldist nokkuð stöðugur undanfarnar tvær vikur, segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Líkanreikningar gera ráð fyrir að á milli 16 og 17 milljón [...]
Notendur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) eru nú almennt ánægðari með þjónustu stofnunarinnar samkvæmt niðurstöðum samræmdrar þjónustukönnunar á vegum [...]
Vegagerðin, sem á og rekur landsbyggðarstrætóvagna, hefur unnið að breytingunum síðastliðna mánuði. Markmiðin með breytingum eru að þjónusta sem best [...]
Um 100 starfsmenn mættu á daginn sem einkenndist af fræðslu, samveru og innblæstri. Fjölbreytt erindi voru á deginum. Fyrsta erindi dagsins flutti Helga [...]
Nýr leikskóli í Reykjanesbæ, Drekadalur, hefur nú opnað í hjarta Dalshverfis þrjú í Innri Njarðvík, eftir að hafa verið með starfsemi í tímabundinni [...]
Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í verkið “Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025”. Um er að ræða nýjan 470 metra langan brimvarnargarð á [...]
Kanadíska flugfélagið AirTransat hefur ákveðið að hefja flug til Íslands. Flogið verður á milli Montreal í Kanada og Keflavíkurflugvallar tvisvar í viku, [...]
Nú stendur yfir víðtæk rafmagnsbilun í rafdreifikerfi Grindavíkurbæjar. Unnið hefur verið hörðum höndum að bilanagreiningu, segir í tilkynningu frá HS Veitum, [...]
Kjörbúðin býður upp á yfir 1.500 lykilvörur á lágvöruverði, og hefur nú merkt þær með grænum punkti til að auðvelda viðskiptavinum að þekkja þær. [...]
Rúllustigar eru snilldar fyrirbæri, þægilegir og einfaldir í notkun. En þrátt fyrir að vera einfaldir í notkun verður ótrúlega mikið af slysum í þessum græjum [...]